VirtueMart Login

banner

Dychem síðan 2002

Skoða sem PDF skjalPrentvæn útgáfaSenda í tölvupóst

Dychem var stofnað árið 2002 og var staðsett í Hafnarfirði fyrstu 6 árin. Við höfum verið staðsettir í Hveragerði síðan árið 2008.

Fyrirtækið hefur verið að auka við sig vöruúrvalið jafnt og þétt, nú er svo komið að við getum boðið uppá flestar rekstrarvörur fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Okkar helstu áherslur er að vera eingöngu með toppvörur og topp þjónustu.

 

 

 

Póstlisti